• Fjallatrukkar

Nýja bílasmiðjan var stofnuð árið 1974 og sérhæfir sig í réttingum á rútum, vörubílum og vinnuvélum.

Flest verkefni fyrirtækisins í dag koma í gegnum tryggingafélögin, en einnig stærri aðila, s.s. verktakafyrirtæki.

Þar sem um atvinnutæki er að ræða, þá er það krafa eiganda og þeirra sem koma að málum, að viðgerð gangi hratt og vel fyrir sig og hefur Nýja Bílasmiðjan kappkostað að uppfylla þær kröfur og eru ótal mörg tæki og bifreiðar á götum landsins til marks um handbragð fyrirtækisins.

Einnig hefur Nýja bílasmiðjan yfir að ráða fjölda glæsilegra hópferðabíla af ýmsum stærðum til útleigu.

Sjá nánar hér.

 

Sími 566 8200 | nybil@nybil.is